Vörur

KeyNatura byggir starfsemi sína á einstaklingum með víðtæka reynslu af matvæla- og lyfjafyrirtækjaiðnaði. Vörur KeyNatura eru gerðar eftir ströngustu kröfum hvað varðar gæði og sjálfbærni. Við framleiðum hreint, náttúrulegt astaxanthin – öflugt andoxunarefni sem hjálpar til við að bæta og vernda frumur gegn oxunarskaða. Þessi ofurfæða hefur margvíslega frábæra eiginleika sem er vert að skoða:

KeyNatura er með eftirfarandi vörur á markaði í dag en allar þessar vörur innihalda náttúrulegt íslenskt Astaxanthin.

 • kr.3.199

  AstaEnergy

  kr.3.199

  AstaEnergy

  AstaEnergy inniheldur 4 mg af náttúrulegu íslensku Astaxanthin. Belgirnir hafa einnig E-vítamín sem stuðlar að verndum fruma fyrir oxunarálagi. Hvert glas hefur 60 perlur fyrir 1-2 mánaða notkun
  kr.3.199
  Rated 5.00 out of 5
 • kr.4.299

  AstaSkin

  kr.4.299

  AstaSkin

  AstaSkin er sérsniðin formúla fyrir húðina. Þessi blanda inniheldur Astaxanthin, seramíð og kollagen auk vítamína og steinefna sem stuðla að heilbrigðri húð.
  • Astaxanthin 6 mg
  • Seramíð unnin úr hrísgrjónahýði 30 mg
  • Fisk kollagen 250 mg
  A-vítamín, ríbóflavín, níasín og bíótín. C-vítamín (100% af næringarviðmiði) stuðlar að eðlilegri kollagen myndun í húð.
  kr.4.299
  Rated 5.00 out of 5
 • kr.3.999

  AstaFuel (2 í pakka)

  kr.3.999

  AstaFuel (2 í pakka)

  AstaFuel er vökvablanda þar sem Astaxanthin er blandað við MCT olíu úr kókoshnetum. Hver teskeið færir þér 4 mg af Astaxanthin og 4.6 af MCT olíu. AstaFuel er frábært fyrir fólk sem vill Astaxanthin skammtinn sinn í fljótandi formi eða fyrir þá sem eru á ketó eða 16:8 föstu mataræði. Hægt að taka eina skeið á morgnana með kaffibollanum í stað þess að "fela" fituna í kaffinu. AstaFuel fást tvær saman í pakka á vefverslun okkar.
  kr.3.999
 • kr.3.999

  AstaLýsi (2 í pakka)

  kr.3.999

  AstaLýsi (2 í pakka)

  AstaLýsi er einstök blanda af íslensku astaxanthin og síldarlýsi. AstaLýsi er bragðgott og meinhollt en það inniheldur 2 mg af astaxanthin, 900 mg af omega-3 og 20 µg af D-vítamíni í hverri teskeið. Góð heilsuáhrif lýsis eru vel þekkt og nú er búið að bæta við hinu magnaða andoxunarefni Astaxanth
  kr.3.999
  Rated 5.00 out of 5
 • kr.3.999

  AstaCardio

  kr.3.999

  AstaCardio

  Hér á Íslandi erum við vön því að taka lýsi sem oftast hér á landi er unnið úr þorskalifur. Núna býðst þér að sækja omega-3 fitusýrurnar beint til upprunans – frá smáþörungum. Hvert hylki af AstaCardio innheldur Omega-3 fitusýrur EPA og DHA ásamt 4mg af Astaxanthin, öfluga andoxunarefninu frá náttúrunnar hendi. Þessi efni eru talin minnka bólgur í vefjum líkamans sem stuðla að bættri starfsemi hjarta, heila og augna.
  Astaxanthin er eitt af öflugustu andoxunarefnum náttúrunnar og hefur margvísleg áhrif á líkamann. Húð, vöðvar, liðbönd, augu og hjarta- og æðakerfi eru öll móttækileg fyrir Astaxanthin, sem gerir það einstaklega virkt meðal andoxunarefna.
  • Stuðlar að bættri heilsu hjarta, heila og sjón
  • Getur minnkað bólgur, bætt þrek og endurheimt
  • Verndar og stuðlar að fallegri húð
  kr.3.999
 • “Ég hjóla, hleyp og stunda sund og því er líkamann alltaf í sólarljósi. Ég finn að húðin er ekki eins viðkvæm í sólinni þegar ég tek inn Astaxanthin”
  “Síðasta sumar þegar ég var að æfa fyrir Járnmann tók ég inn Astaxanthin. Það hjálpaði mér mikið með endurheimt, ég var fljót að jafna mig eftir erfiðar og langar æfingar”
 • “Ég hef aldrei verið með eins gott úthald og finn varla fyrir þreytu þrátt fyrir stífar æfingar”

  Katrín Laufey
  Katrín Laufey