Vörur

KeyNatura byggir starfsemi sína á einstaklingum með víðtæka reynslu af matvæla- og lyfjafyrirtækjaiðnaði. Vörur KeyNatura eru gerðar eftir ströngustu kröfum hvað varðar gæði og sjálfbærni. Við framleiðum hreint, náttúrulegt astaxanthin – öflugt andoxunarefni sem hjálpar til við að bæta og vernda frumur gegn oxunarskaða. Þessi ofurfæða hefur margvíslega frábæra eiginleika sem er vert að skoða:

KeyNatura er með eftirfarandi vörur á markaði í dag en allar þessar vörur innihalda náttúrulegt íslenskt Astaxanthin.

 • AstaEnergy
  3.199 kr.

  AstaEnergy

  3.199 kr.

  AstaEnergy

  Finndu kraftinn með AstaEnergy! AstaEnergy er klassíska blandan af okkar náttúrulega íslenska Astaxanthin og E-vítamíni sem stuðlar að verndum fruma fyrir oxunarálagi. AstaEnergy er fyrir alla þá sem leita eftir auknum krafti í amstri dagsins. Öfluga andoxunarefnið Astaxanthin getur bætt frammistöðu þína en það hefur jákvæð áhrif á bæði þrek og endurheimt vöðva.  
  3.199 kr.
  Rated 5.00 out of 5
 • AstaSkin
  4.299 kr.

  AstaSkin

  4.299 kr.

  AstaSkin

  Náttúruleg fegurð heilbrigðrar húðar með AstaSkin! AstaSkin er sérsniðið fyrir ljómandi og heilbrigða húð - blandan inniheldur Astaxanthin sem ver húðina fyrir sól og dregur úr fínum línum, seramíð sem viðheldur raka í húðinni og kollagen sem er byggingareining húðar, hárs og nagla auk þeirra vítamína sem húðin þarfnast til að viðhalda heilbrigði og raka.  
  4.299 kr.
  Rated 5.00 out of 5
 • AstaFuel orka
  3.999 kr.

  AstaFuel (2 í pakka)

  3.999 kr.

  AstaFuel (2 í pakka)

  AstaFuel veitir þér orkuskot fyrir átök! AstaFuel er einstök og bragðgóð vegan vökvaformúla sem inniheldur Astaxanthin og MCT olíu úr kókoshnetum auk E vítamíns, sem gefur allt í senn aukna orku og afoxun. AstaFuel er frábær lausn fyrir fólk sem vill Astaxanthin skammtinn sinn í fljótandi formi, fyrir þá sem stunda íþróttir, þá sem eru á ketó eða 16:8 föstu mataræði. Hægt er að taka eina skeið á morgnana með kaffibollanum í stað þess að "fela" fituna í kaffinu, AstaFuel brýtur ekki föstuna! AstaFuel er fyrir alla þá sem leita eftir auknum krafti í amstri dagsins. Öfluga andoxunarefnið Astaxanthin getur bætt frammistöðu þína en það hefur jákvæð áhrif á bæði þrek og endurheimt vöðva.
  3.999 kr.
 • AstaLýsi Omega
  3.999 kr.

  AstaLýsi (2 í pakka)

  3.999 kr.

  AstaLýsi (2 í pakka)

  AstaLýsi smellpassar í morgunrútínuna! AstaLýsi er einstök blanda af íslensku Astaxanthin, síldarlýsi (omega-3) og D-vítamíni, öll innihaldsefnin styðja við hraustan líkama, sannkölluð þrenna af góðgæti fyrir líkamann. AstaLýsi er í senn meinhollt og bragðgott, en hefur lýsið verið verðlaunað af iTQi fyrir bragðgæði þess. Góð heilsuáhrif lýsis eru vel þekkt en við höfum bætt við hinu magnaða andoxunarefni Astaxanthin, omega-3 og Astaxanthin vinna vel saman og magna áhrif hvers annars á líkamann. Þessi efni eru talin minnka bólgur í vefjum líkamans sem stuðla að bættri starfsemi hjarta, heila og augna.
  3.999 kr.
  Rated 5.00 out of 5
 • 3.999 kr.

  AstaCardio

  3.999 kr.

  AstaCardio

  Hugað að heilsunni með AstaCardio! AstaCardio er heilnæm grænkeravæn (vegan) blanda af Astaxanthin og omega-3 fitusýrunum, sem kemur beint frá upprunanum, þörungnum!
  Góð heilsuáhrif omega-3 eru vel þekkt en við höfum bætt við hinu magnaða andoxunarefni Astaxanthin, omega-3 og Astaxanthin vinna vel saman og magna áhrif hvers annars á líkamann. Þessi efni eru talin minnka bólgur í vefjum líkamans sem stuðla að bættri starfsemi hjarta, heila og augna.
  3.999 kr.
 • “Ég hef aldrei verið með eins gott úthald og finn varla fyrir þreytu þrátt fyrir stífar æfingar”

  Katrín Laufey
  Katrín Laufey
 • “Ég hjóla, hleyp og stunda sund og því er líkamann alltaf í sólarljósi. Ég finn að húðin er ekki eins viðkvæm í sólinni þegar ég tek inn Astaxanthin”
  “Síðasta sumar þegar ég var að æfa fyrir Járnmann tók ég inn Astaxanthin. Það hjálpaði mér mikið með endurheimt, ég var fljót að jafna mig eftir erfiðar og langar æfingar”