Heildsala

Vörur KeyNatura eru til í vel völdum blöndum og hægt væri að þróa sérstæka blöndu fyrir þitt fyrirtæki í samstarfi við starfsmenn okkar. Við framleiðum einungis fyrsta flokks hráefni og erum í samstarfi við aðra frábæra byrgja sem geta skaffað í efni í hugmyndir þínar. Auk þess að vera framleiða í stórum skömmtum fyrir fyrirtæki þá bjóðum við einnig upp á að útbúa vöruna frá A-Ö fyrir þitt eigið vörumerki. Vinsamlegast hafðu samband til að ræða þessa möguleika nánar.