Fyrirtækið

Um KeyNatura

KeyNatura er öflugt, ört vaxandi líftæknifyrirtæki.  Það er staðsett er í einu hreinasta umhverfi heims, á Íslandi. Við sérhæfum okkar framleiðslu á Astaxanthin, öflugasta andoxunarefni sem fyrirfinnst í náttúrunni. Við framleiðum efnið úr örþörungum sem eru ræktaðir með nýrri, áhugaverðri tækni og notumst einungis við hráefni sem framleidd eru með ábyrgum hætti. Við bjóðum upp á heilnæmar hágæða vörur fyrir neytendur ásamt virkum efnum, sérfræðiþekkingu og tæknilausnum fyrir fyrirtæki. Einnig bjóðum við uppá vörur sem eru vegan, AstaOmega og AstaOrka.

Leiðtogahópur

Leiðtogahópur KeyNatura inniheldur sérfræðinga sem hafa langa reynslu úr matvæla-, lyfjaframleiðslu- og næringarfræðigeiranum.