AstaEye væntanlegt í lok sumars!

AstaEye væntanlegt í lok sumars!
júní 26, 2019 Hafsteinn Eyland
In Fréttir

Nýtt og væntanlegt-

Við hjá KeyNatura eigum ákaflega öflugt teymi af vísindamönnum sem leggja kapp á að þróa og bæta vörurnar okkar. Nú getum við með stolt kynnt fyrir ykkur AstaEye sem við munum setja á markað seinna í sumar.

-AstaEye-
* Verndar augu og vinnur gegn augnþurrk
* Verndar augu gegn aldurstengdri hrörnun
* Formúlan er byggð á AREDS2 rannsókninni sem augnlæknar mæla með
* Til viðbótar við AREDS2 formúluna höfum við bætt við Astaxanthin sem einnig
er klínískt rannsakað og styður við heilbrigði augna