KeyNatura verður á Vitafoods Europe 2018

KeyNatura verður á Vitafoods Europe 2018
maí 6, 2018 Gunnur Sveinsdóttir

Við erum stolt af því að taka þátt í árlegum viðburði Vitafoods í Evrópu, þar sem helstu birgjar og framleiðendur fæðubótarefna koma saman og kynna það nýjasta á markaðinum. Að þessu tilefni birtum við grein í hinu virta tímariti Ingredients Insight.

Sjá grein hér.